Afgreiðslustaðir rafrænna skilríkja
Hægt er að fá ný rafræn skilríki á afgreiðslustöðum Auðkennis um land allt. Sjá lista yfir afgreiðslustaði hér fyrir neðan.
Mikilvægt er að hafa meðferðis ökuskírteini (ekki stafrænt), vegabréf eða nafnskírteini gefið út af Þjóðskrá Íslands þegar þú kemur á afgreiðslustað.
