Fáðu rafræn skilríki í símann þinn

Eru skilríkin þín á farsímanum að renna út?

Þú getur endurnýjað þau hér

Mínar síður

HVAR GET ÉG NOTAÐ RAFRÆN SKILRÍKI

Smelltu hér
thjonustuveitendur_skjair2.png

Helstu spurningar

Skipt um símafélag eða SIM kort

Ef skipt er um símafélag eða SIM kort á sama símanúmer eyðast rafrænu skilríkin sjálfkrafa. Notandi þarf þá að fara aftur á skráningarstöð og fá ný skilríki virkjuð.

Android Galaxy hættur að virka

Ég slæ inn símanúmer á vefsíðu en það kemur aldrei valmyndin til að slá inn PIN númer. Hvað er til ráða?

Hvað geri ég ef ég gleymi PIN-númerinu mínu fyrir farsímann?

Ef PIN gleymist eða er slegið inn rangt 5 sinnum þarf að fara á skráningarstöð með gilt ökuskírteini, vegabréf eða nafnskírteini og fá ný rafræn skilríki. 

Hvað eru einkaskilríki?

Einkaskilríki eru rafræn skilríki gefin út á kortum sem eru af sömu stærð og hefðbundin greiðslukort. Þau eru tengd við tölvu með til þess gerðum lesurum og nýtast þá til almennrar auðkenningar og undirritunar.


Hvar fæ ég Nexus Personal hugbúnað?

Nexus Personal hugbúnaðinn geturðu nálgast á vefsíðunni hjá okkur ásamt leiðbeiningum um uppsetningu.

ER FLÓKIÐ AÐ TENGJA KORTALESARA VIÐ TÖLVUNA?

Nei, þeir eru tengdir á svipaðan hátt og prentarar og tölvan skynjar þá yfirleitt sjálfkrafa.