Eru rafrænu skilríkin að renna út?
Þá þarft að huga að því að fá þér ný svo þú missir ekki tengingar við vefsvæðin þín.

Sæktu Auðkennisappið og fáðu ný rafræn skilríki á örfáum mínútum!
Vertu með skilríkin í appinu
Einföld og þægileg sjálfskráning
Staðsetningar skráningarstöðva
Leyfð persónuskilríki
Tvær aðrar tegundir rafrænna skilríkja
Auðkennisappið er framtíðin í rafrænum skilríkjum þó er enn hægt að fá tvær aðrar tegundir rafrænna skilríkja.
Smelltu hér til að lesa um rafræn skilríki á SIM-korti, þessi tegund er vistuð á SIM-kort í farsíma og nauðsynlegt er að hafa íslenskt símanúmer.
Smelltu hér til að lesa um rafræn skilríki á Auðkenniskorti, þessi tegund er á plastkorti sambærileg greiðslukorti. Tengja þarf við tölvu með sérstökum kortalesara.
Mæta þarf á skráningarstöð til þess að fá þessar tegundir rafrænna skilríkja.