Eru rafrænu skil­ríkin að renna út?

Þá þarft að huga að því að fá þér ný svo þú missir ekki tengingar við vefsvæðin þín.

Sæktu Auðkennisappið og fáðu ný rafræn skilríki á örfáum mínútum!

App

Sæktu Auðkenn­isappið

Þú sækir Auðkennisappið í þína smáforritaverslun, App Store eða Google Play. Appið er ókeypis og notkunin einnig.

Smelltu hér!
App

Viltu vita meira um Auðkennisappið?

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og fáðu allar upplýsingar.

Auðkennisappið
Rafræn skilríki

Skrán­ing­ar­stöðvar

Þú getur einnig fengið útgefin rafræn skilríki í Auðkennisappið með því að mæta á skráningarstöð en þær eru staðsettar um allt land. Smelltu á hnappinn til að sjá kort af öllum staðsetningum.

Sjá staðsetningar

Tvær aðrar tegundir rafrænna skilríkja

Auðkennisappið er framtíðin í rafrænum skilríkjum þó er enn hægt að fá tvær aðrar tegundir rafrænna skilríkja.

Mæta þarf á skráningarstöð til þess að fá þessar tegundir rafrænna skilríkja.

Mínar síður

Þú getur skráð þig inn á mitt.audkenni.is með rafrænu skilríkjunum þínum og séð þar ýmsar upplýsingar, gildistíma þar á meðal.

Opna mínar síður
App

Fáðu ný rafræn skilríki í Auðkennisappið

Einföld sjálfskráningEf þú hefur náð 13 ára aldri, átt íslenskt vegabréf í gildi og síma með NFC stuðningi þá getur þú fengið rafræn skilríki með sjálfskráningu.
Hvar sem þú ert!Þú þarft aðeins að vera í nettengingu til að nota Auðkennisappið.
Eða á skráningarstöðÁ skráningarstöð getur þú fengið útgefin rafræn skilríki. Staðsetningar eru um allt land.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345