
Hafðu framtíðina í hendi þér, sæktu Auðkennisappið!
Auðkennisappið er ný kynslóð rafrænna skilríkja!
Notaðu íslenskt vegabréf til að virkja Auðkennisappið hvar sem þú ert í heiminum. Þannig getur þú sleppt því að mæta á skráningarstöð.


App
Nettenging er það eina sem þú þarft!
Þegar þú ert með rafræn skilríki í Auðkennisappinu þarft þú ekki lengur að treysta á símasamband til að auðkenna þig og undirrita á vefnum.
Sjáðu hversu einfalt er að nota sjálfskráninguna!
Svona notar þú Auðkennisappið
1
Veldu Auðkennisappið í innskráningarglugganum
á vef þjónustuveitanda
2
Sláðu inn kennitöluna þína
ekki símanúmerið
3
Taktu eftir upplýsingum til að staðfesta
annað hvort texti eða talnaröð
4
Auðkennisappið opnast
eða veldu appið svo það opnist
5
Staðfestu upplýsingar sem birtast
með því að slá inn PIN-1 númerið þitt
6
Þitt svæði hjá þjónustuveitanda opnast
mundu að skrá þig út þegar þú hefur lokið erindinu