Hafðu framtíðina í hendi þér, sæktu Auðkennisappið!

Auðkenn­isappið er ný kynslóð rafrænna skil­ríkja!

Notaðu íslenskt vegabréf til að virkja Auðkennisappið hvar sem þú ert í heiminum. Þannig getur þú sleppt því að mæta á skráningarstöð.

App

Sæktu Auðkenn­isappið

Þú finnur Auðkennisappið bæði í App Store fyrir iPhone og Google Play fyrir Android.

Sæktu appið
App

Nettenging er það eina sem þú þarft!

Þegar þú ert með rafræn skilríki í Auðkennisappinu þarft þú ekki lengur að treysta á símasamband til að auðkenna þig og undirrita á vefnum.

Sjáðu hversu einfalt er að nota sjálfskráninguna!

Þú getur líka fengið rafræn skil­ríki í Auðkenn­isappið á næstu skrán­ing­ar­stöð

Þá tekur þú með þér leyfð persónuskilríki og færð þar útgefin rafræn skilríki í Auðkennisappið. Til að flýta afgreiðslu er best ef þú sækir Auðkennisappið áður en þú mætir á staðinn.

Sjá staðsetningar

Svona notar þú Auðkennisappið

1

Veldu Auðkennisappið í innskráningarglugganum

á vef þjónustuveitanda

2

Sláðu inn kennitöluna þína

ekki símanúmerið

3

Taktu eftir upplýsingum til að staðfesta

annað hvort texti eða talnaröð

4

Auðkennisappið opnast

eða veldu appið svo það opnist

5

Staðfestu upplýsingar sem birtast

með því að slá inn PIN-1 númerið þitt

6

Þitt svæði hjá þjónustuveitanda opnast

mundu að skrá þig út þegar þú hefur lokið erindinu

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345