Breyta PIN númer skilríkis í Android

Til að breyta PIN númeri skilríkja í farsíma þarftu að muna núverandi PIN númer.
Ef þú ert búin/n að gleyma því þarftu að fá ný skilríki og þá velur þú þér nýtt PIN númer.

Svona breytir þú PIN númeri skilríkja á Android:

1. Ferð í forrit og finnur SIM-tól/VIT og ýtir á það
3. Velur Auðkenni
4. Velur Skilríkjaþjónusta
5. Velur Breyta PIN númeri
6. Slærð inn núverandi PIN númer og ýtir á Í lagi
7. Slærð inn nýtt PIN númer og ýtir á Send
8. Slærð nýja PIN númerið inn aftur og ýtir á Í lagi