Auðkenni var stofnað í september árið 2000 vegna vaxandi krafna fjármála- og fjarskiptafyrirtækja um aukið öryggi í rafrænum viðskiptum.

  • Fjölbreytilegar lausnir

    Auðkenni býður jafnt einstaklingum sem og fyrirtækjum upp á fjölbreytilegar lausnir sem allar veita öryggi í rafrænum samskiptum og byggja upp traust og trúnað milli aðila.
  • Sniðið að íslenskum aðstæðum

    Öryggislausnir Auðkennis eru bæði íslenskar lausnir, þróaðar af fyrirtækinu sjálfu, og alþjóðlegar lausnir sem sniðnar eru að íslenskum aðstæðum.


STARFSFÓLK

NAFN TITILL NETFANG
Ásmundur Sveinsson Kerfisstjóri asmundur@audkenni.is
Brynja Birgisdóttir Skrifstofustjóri brynja@audkenni.is
Haraldur A. Bjarnason Framkvæmdastjóri hab@audkenni.is
Jónas Sturla Sverrisson Öryggisstjóri jonas@audkenni.is
Óli Halldór Konráðsson Þjónustufulltrúi olik@audkenni.is
Pétur Ólafur Aðalgeirsson Forritari petur@audkenni.is
Sveinbjörn Grétarsson Þjónustustjóri sg@audkenni.is
Sverrir B. Sverrisson Tæknistjóri sverrir@audkenni.is
Þórir Magnússon Kerfisstjóri thorir@audkenni.is

EIGENDUR OG STJÓRN

EIGENDUR

Arion banki hf.

Íslandsbanki hf.

Landsbankinn hf.

Síminn hf.

Kvika banki hf.

SPB ehf.

Sparisjóður Austurlands

Sparisjóður Suður-Þingeyinga

Sparisjóður Strandamanna

Sparisjóður Höfðhverfinga

Hilda ehf.

VBS eignasafn hf.

Í STJÓRN AUÐKENNIS SITJA:

AÐALMENN

Óskar Hafnfjörð Auðunsson, formaður

Marteinn Már Guðgeirsson

Sigrún Ragna Ólafsdóttir

Styrmir Óskarsson

Þór Jes Þórisson

VARAMENN

Ásgeir H. Jóhannsson

Þorsteinn Guðbjörn Ólafs