Efst á baugi
Truflanir í kerfum Auðkennis 01.11.2019
Óæskileg SMS skilaboð send notendum, sjá nánar hér.

Uppfærsla á kerfum Auðkennis 19.03.2019
Aðfaranótt miðvikudags eða þann 19.03.2019 milli klukkan 4 og 5 verða uppfærslur á kerfum Auðkennis. Búast má við einhverjum truflunum á svörun frá kerfinu á þessu tímabili.

Lokum skrifstofunni kl. 14 föstudaginn 22. júní 2018
Við lokum skrifstofunni kl. 14 á morgun, föstudaginn 22. júní vegna landsleiks Íslands og Nígeríu.

Frétt uppfærð - Chrome vafrinn virkar núna
Eftir uppfærslu á Chrome vafranum í gær virkaði Nexus Personal ekki. Það er búið að laga vandamálið og nú virkar Chrome eins og fyrir uppfærsluna.

Rafrænar undirritanir spara sporin
Íslandsbanki er fyrsti bankinn til að bjóða viðskiptavinum að undirrita rafrænt þegar sótt er um greiðslumat á netinu.

Opnunartímar yfir hátíðarnar
Skrifstofa Auðkennis verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Aðra virka dag verður skrifstofan opin eins og venjulega.

Ný útgáfa af Nexus Personal
Út er kominn ný útgáfa af Nexus Personal hugbúnaðinum, útgáfa 4.25.4

Verndaðu farsímann þinn
Með rafrænum skilríkjum á farsíma er enn mikilvægara er að vernda farsímann og þannig rafrænu skilríkin. Á vefnum netöryggi.is er m.a. fjallað um öryggi á farsímum og þar er að finna ráð sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi umgengni farsíma og öryggi. Auðkenni hvetur alla til þess að kynna sér þessi mál og tileinka sér öruggari farsímanotkun.
Upplýsingar um netöryggi má finna á netöryggi.is

Rafræn skilríki Auðkennis uppfylla hæsta öryggisstig
Vegna frétta af úrskurði áfrýjunarnefndar neytendamála um öryggismál rafrænna skilríkja sem Auðkenni gefur út telja forsvarsmenn fyrirtækisins rétt að birta svar sem sent var á Neytendastofu í september á síðasta ári vegna málsins.
Bilun í kerfis SMS hjá Símanum og Tal
Í morgun 11.02.2015 varð bilun í hluta SMS kerfis Símans sem olli truflunum við notkun rafrænna skilríkja í farsímum viðskiptavina Símans og Tals.