Öryggi skjala tryggt með rafrænu innsigli

Innsigli

Með rafrænu Innsigli frá Auðkenni geta fyrirtæki og stofnanir innsiglað skjöl sem tryggja öryggi, bæði sendanda og móttakanda, að skjalið sé sannarlega frá réttum sendanda og að því hafi ekki verið breytt frá því það var innsiglað.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og til að sækja um rafrænt innsigli Auðkennis.