Afgreiðsla Auðkennis lokuð 24. október

Kvennaverkfall

Auðkenni styður kvennaverkfallið og því verður afgreiðslan okkar, í Katrínartúni 4, lokuð þriðjudaginn 24. október. Hægt verður að hafa samband við þjónustuverið okkar í síma 530 0000 en vegna aðstæðna má búast við töfum.