Gildir frá 1. janúar 2019.
Gjaldskrá Auðkennis er aðgengileg með tvennum hætti, annars vegar er vísað til einstakra hluta hennar á mismunandi hlutum vefsvæðisins og hins vegar er gjaldskráin aðgengileg í einu skjali. Birt með fyrirvara um villur.
Öll verð á kortaskilríkjum eru birt með virðisaukaskatti.
Framleiðsla kortanna og sendingartími er 3-4 virkir dagar.
Hægt er að panta flýtiafgreiðslu ef kort er sótt á skrifstofu Auðkennis en hún kostar 17.900 kr.
Innheimt er gjald hjá áskrifanda í samræmi við eftirfarandi verðskrá:
Fullgild skilríki | Gildistími | Einkaskilríki | Starfsskilríki |
---|---|---|---|
Fullgilt skilríki á Auðkenniskorti | 1 | 1.500 | 10.990 kr. |
Fullgilt skilríki á Auðkenniskorti | 2 | Ekki til | 18.990 kr. |
Fullgilt skilríki á Auðkenniskorti | 3 | Ekki til | 26.990 kr. |
Fullgilt skilríki á Auðkenniskorti | 4 | Ekki til | 31.990 kr. |
Auðkenni innheimtir ekki gjald af rafrænum skilríkjum á SIM kortum.
Öll verð til þjónustuveitenda eru birt án virðisaukaskatts.
1.3.1 Fast mánaðargjald
Innheimt er fast mánaðargjald fyrir aðgang að skilríkjakerfinu hjá þjónustuveitendum, mánaðargjaldið er breytilegt eftir þjónustustigum.
Leið 1: 15.000 kr.
Leið 2: 250.000 kr.
Leið 3: 500.000 kr.
Innheimt er eitt gjald.
1.3.2 Stöðufyrirspurnir og beiðnir vegna rafrænna skilríkja
1.3.2.1 Stöðufyrirspurnir vegna auðkenningar
Innheimt er gjald af þjónustuveitendum fyrir hverja fyrirspurn í skilríkjakerfinu. Grunngjald fyrirspurnarinnar er 9,5 krónur en veittur er aukinn afsláttur með auknu magni fyrirspurna á mánaðargrundvelli, sbr. neðangreinda töflu:
Magn í flokki | Frá | Til | Afsláttur | Ein.verð | |
---|---|---|---|---|---|
1. þrep | 100 | 1 | 100 | 100% | 0,0 kr. |
2. þrep | 42.000 | 101 | 42.100 | 0% | 9,5 kr. |
3. þrep | 167.000 | 42.101 | 209.100 | 10% | 8,6 kr. |
4. þrep | 333.000 | 209.101 | 542.100 | 30% | 6,7 kr. |
5. þrep | allt umfram | 542.101 | 50% | 4,8 kr. |
1.3.2.2 Undirritunarbeiðnir
Innheimt er gjald af þjónustuveitendum fyrir hverja undirritunarbeiðni í skilríkjakerfinu. Grunngjald beiðninnar er 180 krónur en veittur er aukinn afsláttur með auknu magni beiðna á mánaðargrundvelli, sbr. neðangreinda töflu:
Magn í flokki | Frá | Til | Afsláttur | Ein.verð | |
---|---|---|---|---|---|
1. þrep | 9 | 1 | 9 | 0% | 180 kr. |
2. þrep | 90 | 10 | 99 | 15% | 153 kr. |
3. þrep | 900 | 100 | 999 | 20% | 144 kr. |
4. þrep | 4.200 | 1.000 | 5.199 | 30% | 126 kr. |
5. þrep | allt umfram | 5.200 | 50% | 90 kr. |
1.3.3 Upphafsgjald
Innheimt er fast upphafsgjald að upphæð 95.000 kr. fyrir skráningu og tengingu þjónustuveitenda við skilríkjakerfið. Innifalið í upphafsgjaldi eru eftirfarandi liðir:
1 ár | 2 ár | 3 ár | 4 ár | |
---|---|---|---|---|
Gefin út af Traustum búnaði | 33.458 kr. | 66.916 kr. | 100.375 kr. | 133.833 kr. |
Innheimt er fast mánaðargjald af þjónustuveitendum fyrir aðgang að Auðkennislyklakerfinu, mánaðargjaldið er breytilegt eftir þjónustustigum. Leið 1: 15.000 kr., leið 2: 250.000 kr., leið 3: 500.000 kr. Ef greitt er samsvarandi fast gjald skv. lið 1.3.1.fellur þetta gjald niður.
Innheimt er gjald af þjónustuveitendum fyrir hverja heimildarfyrirspurn í auðkennislyklakerfinu. Grunngjald fyrirspurnarinnar er 17 krónur en veittur er aukinn afsláttur með auknu magni fyrirspurna á ársgrundvelli, sbr. neðangreinda töflu:
Magn í flokki | Frá | Til | Afsláttur | Ein.verð | |
---|---|---|---|---|---|
1. þrep | 1.500.000 | 1 | 1.500.000 | 0% | 17 kr. |
2. þrep | 3.000.000 | 1.500.001 | 4.500.000 | 15% | 14,5 kr. |
3. þrep | allt umfram | 4.500.001 | 40% | 10,2 kr. |
Auðkennistókar eru seldir á breytilegu verði, byggt á innkaupsverði hverju sinni.
Þjónustufulltrúi utan þjónustuvers: 15.900 kr./klst
Sérhæfður þjónustufulltrúi: 19.900 kr./klst
Sækja má gjaldskrána í heild sinni hér: Gjaldskrá 1. janúar 2019.
Verð eru án virðisaukaskatts. Birt með fyrirvara um villur.