Vandræðagemsar

18.05.2022
Eftir uppfærslu í Android 12 virkar SIM-TOOL kit ekki lengur í Motorola Edge 20 símum og þ.a.l. ekki rafræn skilríki.
Beðið er eftir annari uppfærslu sem mun vonandi laga þetta vandamál.
Við látum vita hér um leið og við vitum meira um málið.
Nánar hér:
https://forums.lenovo.com/t5/motorola-edge-20/SIM-Toolkit-doesn-t-work-after-update-to-Android-12/m-p/5141494
* Virkjun skilríkja ekki möguleg en hægt að nota ef SIM-kort er flutt yfir í annað tæki og skilríkin virkjuð þar.