Lestu meira um örugga notkun rafrænna skilríkja
Þegar rafræn skilríki á farsíma, Auðkennisappi eða Auðkenniskorti eru virkjuð á skráningarstöð þurfa væntanlegir skilríkjahafar að skrifa undir umsóknarskjal á pappír við móttöku skilríkjanna.
Hér getur þú skoðað sýnishorn af umsókn um einkaskilríki.