Auðkennisapp

Auðkennisappið er auðveld, þægileg og örugg leið til að auðkenna sig á vefnum og framkvæma fullgildar rafrænar undirritanir.
Appið er gjaldfrjálst og hægt að nota hvar sem er í heiminum, óháð símafélögum bæði á íslenskum og erlendum farsímanúmerum.
Í nýjustu útgáfu Auðkennisappsins er hægt að virkja rafræn skilríki með sjálfafgreiðslu - hvar sem er í heiminum!
Sjálfsafgreiðslan er framkvæmd með lífkennaupplýsingum og þarf viðkomandi að:
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar https://app.audkenni.is/