Beiðni um aðlögun

Athugið!
Auðkenni er undir öllum kringumstæðum óheimilt að afhenda öðrum en skilríkjahafa sjálfum rafræn skilríki.

Beiðni um aðlögun sem snýr að því að afhenda öðrum en skilríkjahafa rafræn skilríki er ekki hægt að samþykkja.