Rafrænar undirritanir

Hægt er að undirrita word og pdf sköl rafrænt með skilríkjum á korti.

Hægt er að nota t.d. Adobe reader til að undirrita rafrænt pdf skjöl eða Acrobat Pro.

Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að undirrita rafrænt pdf skjöl með Adobe Reader XI.

Rafræn skjöl er einnig hægt að undirrita með farsímaskilríkjum en það krefst milliþjónustu þar sem skjölunum er hlaðið inn og síðan geta aðilar undirritað í gegnum milliþjónustuna. Í dag bjóða t.d. Advania, CoreData, Dokobit, Taktikal og One Systems upp á slíkar lausnir.