Android leiðbeiningar

Ef ekkert kemur upp á síma með Android stýrikerfi þegar verið er að reyna að virkja eða nota rafrænu skilríkin er líklegast að svokallaður SIM-kortalesari sé frosinn.

Hér eru leiðbeiningar á PDF formi sem sýna nokkrar leiðir til að fá virknina í gagna aftur. Sækja leiðbeiningar (pdf 366 KB)