Símaskilríki að renna út

Hvað á ég að gera þegar skilíkin mín eru að fara renna út?

Rafræn skilríki á farsíma hafa 5 ára gildistíma. Öllum notendum rafrænna skilríkja á farsímum er sent SMS og þeir varaðir við því að skilríkin séu að renna út og þeim bent að fara á næstu skráningastöð til að sækja um ný. Í þeim tilvikum þar sem skilríkjahafar eiga ekki kost á að mæta á skráningastöð eru mögulegar lausnir þar til viðkomandi kemst á skráningastöð Símaskilríki að renna út.