Í dag býður Auðkenni upp á eftirfarandi rafræn skilríki:
- Einkaskilríki á SIM kortum frá íslenskum fjarskiptafélögum
- Einkaskilríki í Auðkennisappi
- Einkaskilríki á snjallkortum frá Auðkenni
- Starfsskilríki á snjallkortum frá Auðkenni
- Búnaðarskilríki, mest notuð fyrir bókhaldkerfi
- Innsigli NCP sem hægt er að setja upp á hefðbundnum tölvum
- Innsigli NCP+ sem aðeins má setja upp á vottuðum HSM búnaði