Skilríkjakeðja Innsigla
Skilríkjakeðja fyrir Innsigli
Skilríkjakeðja fyrir Innsigli
Til að Innsigli virki eðlilega þarf Islandsrot 2021 og milliskilríkið Fullgilt audkenni 2021 að vera uppsett í skilríkjageymslu tölvunnar.
Til að skoða skilríkjageymslu tölvunnar er notast við Microsoft Management Console (mmc).
Ýttu Windows takkann vinstra megin við bil slánna og skrifaðu mmc og ýttu á enter.
MMC Console gluggi ætti að opnast.
Rótin, Islandsrot 2021 á að vera undir:
Trusted Root Certification Authorities/Certificates
Milliskilríkið, Fullgilt audkenni 2021 á að vera undir:
Intermediate Certification Authorities/Certificates
Hér fyrir neðan eru skilríkin.
Islandsrot 2021 (cer)
Milliskilríki (Fullgilt audkenni 2021) (cer)