Gjaldskrá - Fyrirtækjaskilríki

Gildir frá 01.04 2023.

Gjaldskrá Auðkennis er aðgengileg með tvennum hætti, annars vegar er vísað til einstakra hluta hennar á mismunandi hlutum vefsvæðisins og hins vegar er gjaldskráin aðgengileg í einu skjali. Birt með fyrirvara um villur.

FYRIRTÆKJASKILRÍKI

Öll verð eru birt án virðisaukaskatts.

Gefin út af Fullgildu auðkenni

Tegund Gildistími Verð án vsk
Starfsskilríki á korti 1 ár 13.200 kr.
Starfsskilríki á korti 2 ár 22.800 kr.
Starfsskilríki á korti 3 ár 32.400 kr.
Starfsskilríki á korti 4 ár 38.400 kr.
Búnaðarskilríki 1 ár 39.000 kr.
Búnaðarskilríki 2 ár 78.000 kr.
Búnaðarskilríki 3 ár 117.000 kr.
Búnaðarskilríki 4 ár 156.000 kr.
Innsigli QCP-l-NCP 1 ár 51.000 kr.
Innsigli QCP-l-NCP 2 ár 102.000 kr.
Innsigli QCP-l-NCP 3 ár 153.000 kr.
Innsigli QCP-l-NCP 4 ár 204.000 kr.
Innsigli QCP-l-NCP+ 1 ár 62.000 kr.
Innsigli QCP-l-NCP+ 2 ár 124.000 kr.
Innsigli QCP-l-NCP+ 3 ár 186.000 kr.
Innsigli QCP-l-NCP+ 4 ár 248.000 kr.

Auðkenni býður umsækjendum búnaðarskilríkja upp á að útbúa CSR (Certificate Signing Request) sem er skrá sem notuð er þegar verið er að útbúa rafræn skilríki.
Sú þjónusta að útbúa CSR kostar aukalega 12.400 kr. með VSK.

ÞJÓNUSTUVEITENDUR

Öll verð til þjónustuveitenda eru birt án virðisaukaskatts.

Fast mánaðargjald

Innheimt er fast mánaðargjald kr. 15.000 hjá þjónustuveitendum fyrir aðgang að skilríkjakerfinu. Auk þess geta þeir viðskiptavinir, sem að jafnaði falla ekki í 5. þrep eða ofar, greitt aukalega fast mánaðarlegt gjald kr. 100.000 fyrir þá þjónustu sem notendur í 5. þrepi eða ofar njóta vegna magninnkaupa sinna.

Stöðufyrirspurnir og beiðnir vegna rafrænna skilríkja

Stöðufyrirspurnir vegna auðkenningar
Innheimt er gjald af þjónustuveitendum fyrir hverja stöðufyrirspurn í skilríkjakerfinu. Grunngjald fyrirspurnarinnar er 9,5 krónur en veittur er aukinn afsláttur með auknu magni fyrirspurna á mánaðargrundvelli, sbr. neðangreinda töflu:

Magn í flokki Frá Til Afsláttur Ein.verð
1. þrep 100 1 100 100% 0,0 kr.
2. þrep 42.000 101 42.100 0% 9,5 kr.
3. þrep 167.000 42.101 209.100 10% 8,6 kr.
4. þrep 333.000 209.101 542.100 30% 6,7 kr.
5. þrep 457.899 542.101 1.000.000 50% 4,8 kr.
6. þrep 999.999 1.000.001 2.000.000 60% 3,8 kr.
7. þrep allt umfram 2.000.001 65% 3,3 kr.

Undirritunarbeiðnir
Innheimt er gjald af þjónustuveitendum fyrir hverja undirritunarbeiðni í skilríkjakerfinu. Grunngjald beiðninnar er 180 krónur en veittur er aukinn afsláttur með auknu magni beiðna á mánaðargrundvelli, sbr. neðangreinda töflu:

Magn í flokki Frá Til Afsláttur Ein.verð
1. þrep 9 1 9 0% 180 kr.
2. þrep 90 10 99 15% 153 kr.
3. þrep 900 100 999 20% 144 kr.
4. þrep 4.200 1.000 5.199 30% 126 kr.
5. þrep allt umfram 5.200 50% 90 kr.

Upphafsgjald

Innheimt er fast upphafsgjald að upphæð 95.000 kr. fyrir skráningu og tengingu þjónustuveitenda við skilríkjakerfið. Innifalið í upphafsgjaldi eru eftirfarandi liðir:

  • Allt að tveggja klukkustunda aðstoð sérfræðings við uppsetningu.
  • Búnaðarskilríki gefin út af fullgildu auðkenni með eins árs gildistíma.
  • Fast mánaðargjald þjónustuveitandans í upphafsmánuði og næsta almanaksmánuði.

ÚTSELD VINNA

Þjónustufulltrúi utan þjónustuvers: 15.900 kr./klst
Sérhæfður þjónustufulltrúi: 19.900 kr./klst

Sækja má gjaldskrána í heild sinni hér: Gjaldskrá 01.04.2023

Verð eru án virðisaukaskatts. Birt með fyrirvara um villur.