Sparisjóðir

Því miður er ekki hægt að sækja PUK númer í nýju netbönkum sparisjóðanna.

Hægt er að sækja PUK númer í öllum öðrum netbönkum, ef þú hefur aðgang að einhverjum þeirra getur þú sótt PUK þar.

Einnig er hægt að fá PUK númer sent í bréfapósti á lögheimili.

Til stendur að notendur sæki PUK á vefsíðu Auðkennis en þær breytingar eru ekki komnar í gagnið enn sem komið er.