Sparisjóðir

Þú skráir þig inn í þinn persónulega netbanka sparisjóðs og gerir eftirfarandi:

1. Velur "Stillingar" efst á síðunni. (Ör 1 á mynd)
2. Velur "Rafræn skilríki" til vinstri. (Ör 2 á mynd)
3. Velur "PUK númer fyrir starfsskilríki" ofarlega til hægri. (Ör 3 á mynd)
4. Slærð inn 10 stafa kortanúmer í númerareitinn. (Ör 4 á mynd)
5. Slærð inn gildistíma korts í gildistímareitinn. (Ör 5 á mynd)
6. Smellir á "Sækja PUK" hnappinn. (Ör 6 á mynd)

Sækja PUK númer sparisjóðir

Þá á að koma upp 8 tölustafa númer sem er PUK númerið fyrir kortið þitt.