Landsbankinn

Ath. þú verður að fara í þinn netbanka, ekki fyrirtækja netbanka.

Eftir að þú hefur skráð þig inn í netbanka Landbankans velur þú Bankareikningar á forsíðu undir "Síðan mín".
Sjá mynd hér fyrir neðan.

Sækja PUK númer Landsbanki mynd 01

Næst velur þú "PUK-númer" flipann lengst til hægri

Sækja PUK númer Landsbanki mynd 02

  1. Sláðu inn númer kortsins (10 tölustafir, byrjar á 5 og nokkrum núllum).
  2. Veldu útgáfudag sem er mánaðardagur (DD).
  3. Veldu gildistíma sem er númer mánaðar (MM).
  4. Veldu gildistíma sem er ártal.
  5. Smelltu á "Sækja PUK-númer" hnappinn.

Landsbankinn sækja PUK mynd 2

Þá á að birtast 8 stafa númer sem er PUK númerið fyrir viðkomandi kort.