Gjaldskráin tók gildi 01.07.2020.
Gjaldskrá Auðkennis er aðgengileg með tvennum hætti, annars vegar er vísað til einstakra hluta hennar á mismunandi hlutum vefsvæðisins og hins vegar er gjaldskráin aðgengileg í einu skjali. Verð eru án virðisaukaskatts. Birt með fyrirvara um villur.
1.3.1 Fast mánaðargjald
Innheimt er fast mánaðargjald kr. 15.000 hjá þjónustuveitendum fyrir aðgang að skilríkjakerfinu. Innheimt er eitt gjald. Auk þess geta þeir viðskiptavinir, sem teljast að jafnaði ekki risastórir notendur vegna magninnkaupa, greitt aukalega fast mánaðarlegt gjald kr. 100.000 fyrir þá þjónustu sem risastórir notendur njóta vegna magninnkaupa sinna.
1.3.2 Stöðufyrirspurnir og beiðnir vegna rafrænna skilríkja
1.3.2.1 Stöðufyrirspurnir vegna auðkenningar
Innheimt er gjald af þjónustuveitendum fyrir hverja stöðufyrirspurn í skilríkjakerfinu. Grunngjald fyrirspurnarinnar er 9,50 krónur en veittur er aukinn afsláttur með auknu magni fyrirspurna á mánaðargrundvelli, sbr. neðangreinda töflu:
Magn í flokki | Frá | Til | Afsláttur | Ein.verð | |
---|---|---|---|---|---|
1. þrep | 100 | 1 | 100 | 100% | 0,0 kr. |
2. þrep | 42.000 | 101 | 42.100 | 0% | 9,5 kr. |
3. þrep | 167.000 | 42.101 | 209.100 | 10% | 8,6 kr. |
4. þrep | 333.000 | 209.101 | 542.100 | 30% | 6,7 kr. |
5. þrep | allt umfram | 542.101 | 50% | 4,8 kr. |
1.3.2.2 Undirritunarbeiðnir
Innheimt er gjald af þjónustuveitendum fyrir hverja undirritunarbeiðni í skilríkjakerfinu. Grunngjald beiðninnar er 180 krónur en veittur er aukinn afsláttur með auknu magni beiðna á mánaðargrundvelli, sbr. neðangreinda töflu:
Magn í flokki | Frá | Til | Afsláttur | Ein.verð | |
---|---|---|---|---|---|
1. þrep | 9 | 1 | 9 | 0% | 180 kr. |
2. þrep | 90 | 10 | 99 | 15% | 153 kr. |
3. þrep | 900 | 100 | 999 | 20% | 144 kr. |
4. þrep | 4.200 | 1.000 | 5.199 | 30% | 126 kr. |
5. þrep | allt umfram | 5.200 | 50% | 90 kr. |
1.3.3 UPPHAFSGJALD
Innheimt er fast upphafsgjald að upphæð 95.000 kr. fyrir skráningu og tengingu þjónustuveitenda við skilríkjakerfið. Innifalið í upphafsgjaldi eru eftirfarandi liðir:
Þjónustufulltrúi utan þjónustuvers: 15.900 kr./klst
Sérhæfður þjónustufulltrúi: 19.900 kr./klst
Sækja má þessa gjaldskrá hér: Gjaldskrá 01.07.2020
Verð eru án virðisaukaskatts. Birt með fyrirvara um villur.