Meðferð persónuupplýsinga
Hjá Auðkenni skiptir öryggi og réttleiki upplýsinga öllu máli og því hefur fyrirtækið sett sér persónuverndarstefnu ásamt því að viðhalda vottuðu stjórnkerfi upplýsingaöryggis samkvæmt ISO 27001 staðlinum. Öryggi og meðhöndlun upplýsinga lýtur stöðugu eftirliti ásamt því að sérstakar ráðstafanir eru gerðar til að verja upplýsingar og meðhöndlun þeirra.