Breytingar á skilríkjum á korti
Föstudaginn 16. september taka við breytingar í útgáfu á einka- og starfsskilríkjum á korti. Helstu breytingar sem snerta notendur eru þær að ekki verður lengur notast við Nexus Personal hugbúnaðinn. Notendur nýju skilríkjana munu þurfa að sækja SmartID hugbúnaðinn til að nota við innskráningu með kortunum.
Þeir sem eiga gömlu einkaskilríkin munu geta notað þau þangað til þau renna úr gildi – því þarf ekki að panta ný skilríki fyrr en gömlu renna út!
Nánar má lesa um málið hér.