Verndaðu farsímann þinn

Skjoldur2.png

Með rafrænum skilríkjum á farsíma er enn mikilvægara er að vernda farsímann og þannig rafrænu skilríkin. Á vefnum netöryggi.is er m.a. fjallað um öryggi á farsímum og þar er að finna ráð sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi umgengni farsíma og öryggi. Auðkenni hvetur alla til þess að kynna sér þessi mál og tileinka sér öruggari farsímanotkun.

Upplýsingar um netöryggi má finna á netöryggi.is

Netoryggi