Auðkennisappið - Ný útgáfa krefst uppfærslu

appUpdate

Ný útgáfa af Auðkennisappinu er komin út.
Notendur eru hvattir til að fara á App Store eða Goggle Play til að uppfæra appið.
Notendur með gamlar útgáfur af Auðkennisappinu geta fengið villumeldinguna:
Tenging ekki örugg sem veldur því að þeir komast ekki áfram til að auðkenna sig eða undirrita rafrænt.

Á App Store eða Google Play er best að slá inn í leitina Auðkenni og þá ætti Auðkennisappið að birtast. Þá sést hvort uppfærsla sé í boði og ef svo er mælum við með því að uppfæra appið.