Umsókn um einkaskilríki

ATH. ÍSLENDINGAR SEM STADDIR ERU ERLENDIS GETA EKKI FENGIÐ AFHENT RAFRÆN SKILRÍKI NEMA AÐ KOMA TIL ÍSLANDS Á SKRÁNINGARSTÖÐ TIL VOTTUNAR.

Nú eru í boði einkaskilríki án endurgjalds fyrir þá sem eiga rétt á leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána á vef Leiðréttingarinnar, www.leidretting.rsk.is
Gildistími einkaskilríkja sem sótt er um á vef Leiðréttingarinnar er 6 mánuðir.

Almenn einkaskilríki frá Auðkenni kosta 2.600 kr + 200 kr. innheimtugjald og gilda í eitt ár.

Til að nota skilríki á korti þarf kortalesari að vera tengdur við tölvuna.