Fáðu rafræn skilríki í símann þinn

HVAR GET ÉG NOTAÐ RAFRÆN SKILRÍKI

Smelltu hér
thjonustuveitendur_skjair2.png

Helstu spurningar

PIN númer skipta máli

Vandaðu þig þegar þú velur PIN númer.
Hér eru nokkur ráð og hvað ber að varast.

Skipt um símafélag eða SIM kort

Ef skipt er um símafélag eða SIM kort eyðast rafrænu skilríkin sjálfkrafa. Notandi þarf þá að fara aftur á skráningarstöð og fá ný skilríki.

Skilríkin mín á farsíma eru að renna út

Rafræn skilríki á farsíma hafa 5 ára gildistíma. Ef skilríkjahafar eiga ekki kost á að mæta á skráningastöð eru mögulegar lausnir þar til viðkomandi kemst á skráningastöð Símaskilríki að renna út.

Hvað eru einkaskilríki?

Einkaskilríki eru rafræn skilríki gefin út á kortum sem eru af sömu stærð og hefðbundin greiðslukort. Þau eru tengd við tölvu með til þess gerðum lesurum og nýtast þá til almennrar auðkenningar og undirritunar.


Hvar fæ ég Nexus Personal hugbúnað?

Nexus Personal hugbúnaðinn geturðu nálgast á vefsíðunni hjá okkur ásamt leiðbeiningum um uppsetningu.

ER FLÓKIÐ AÐ TENGJA KORTALESARA VIÐ TÖLVUNA?

Nei, þeir eru tengdir á svipaðan hátt og prentarar og tölvan skynjar þá yfirleitt sjálfkrafa.