Ráðstefna 9. október

Auðkenni fagnar 25 ára afmæli með ráðstefnu um strauma og stefnur i rafrænum auðkennum.

Fimmtudagur 9. október, kl. 13-17
Hilton Reykjavík Nordica

Á ráðstefnunni kemur fram lykilfólk i faginu frá Íslandi, Norðurlöndum og Eystrasalti. Á dagskránni eru reynslusögur með djúpri innsýn og skemmtilegar pallborðsumræður þar sem horft verður til næstu 25 ára i þróun stafrænnar þjónustu og öryggislausna.

Dagskrá

12:30
Húsið opnar

13:00
Opnunarávarp
Haraldur Agnar Bjarnason
framkvæmdastjóri Auðkennis

13:10
Ávarp
Daði Már Kristófersson
fjármála- og efnahagsráðherra

13:30
Lykilræða: Rafræn skilríki, traustþjónusta og reynslusögur frá Eistlandi
Kalev Pihl
framkvæmdastjóri SK ID Solutions í Eistlandi

14:10
Þróun auðkennis – saga, staða og framtíðarsýn
Sigríður Sveinsdóttir, Sverrir B. Sverrisson og Haraldur A. Bjarnason
Auðkenni

15:10
Kaffihlé

15:30
Lykilræða: Auðkenning milli norrænna landa (Norðurlanda og Eystrasalts) og efni Stafræns Noregs
Tor Alvik
fagstjóri hjá Stafrænum Noregi

16:10
Pallborðsumræður:
Ráðstefnustjóri talar við lykilfólk um sýn þeirra á stöðu og framtíð auðkenna. Þátttakendur eru Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, Haraldur Agnar Bjarnason framkvæmdastjóri Auðkennis, Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF, Magni R. Sigurðsson fagstjóri hjá CERT-IS og Rósa María Hjörvar stafrænn verkefnastjóri hjá ÖBÍ réttindasamtökum.

16:50
Samantekt og vangaveltur ráðstefnustjóra
Bergur Ebbi Benediktsson

17:10
Léttar veitingar

Smelltu hér til að skrá þig á ráðstefnuna.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345