Vantar þig Auðkennisappið?
Ef þú átt íslenskt vegabréf í gildi og hefur náð 13 ára aldri getur þú nýtt þér sjálfskráningu í appið og fengið rafræn skilríki hvar sem þú ert í heiminum. Einnig er hægt að fá útgefin rafræn skilríki í Auðkennisappið með því að mæta á skráningarstöð.