Vantar þig Auðkennisappið?

Apple

Ef þú ert með iPhone eða iPad þá sækir þú Auðkennisappið í App Store. Athugaðu að ekki er hægt að nota sjálfskráninguna í iPad.

Sækja í App Store

Android

Ef þú ert með Android síma eða snjalltæki þá sækir þú Auðkennisappið í Google Play.

Sækja í Google Play

Ef þú átt íslenskt vegabréf í gildi og hefur náð 13 ára aldri getur þú nýtt þér sjálfskráningu í appið og fengið rafræn skilríki hvar sem þú ert í heiminum. Einnig er hægt að fá útgefin rafræn skilríki í Auðkennisappið með því að mæta á skráningarstöð.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345