Vottunarþjónustu Auðkennis er skipt upp í margar vottunarstöðvar, þar
sem hver vottunarstöð hefur það hlutverk að framkvæma vottun og
framleiða rafræn skilríki í samræmi við þá vottunarstefnu sem
gildir um framleiðsluna.
Vottunarstöð Fullgilds auðkennis ber ábyrgð á framleiðslu og afhendingu fullgildra rafrænna skilríkja sem gefin eru út undir vottunaraðilanum Íslandsrót. Fullgild skilríki eru fáanleg í dag á SIM-kortum annars vegar og örgjörvakortum hins vegar. Örgjörvakortin eru kort sem sérstaklega eru notuð til varðveislu skilríkjanna (Auðkenniskort). Framleiðslu og afhendingu fullgildra rafrænna skilríkja fylgja strangar kröfur og skilyrði. Upplýsingar um þessar kröfur og hvernig vottunarstöðin uppfyllir þær má finna hér fyrir neðan, ásamt helstu skjölum sem skilríkjahafar, áskrifendur og aðrir treystendur þurfa að kynna sér vegna starfsemi Vottunarstöðvar Fullgilds auðkennis.
Vottunarstefnur fyrir Fullgilt auðkenni eru birtar sérstaklega. Sækja vottunarstefnur.
Sækja yfirlýsingu um framkvæmd vottunar (PDF 288 KB) Útgáfa 02-00-00 04, janúar 2012.
Útgáfa 1.1, mars 2014 (PDF 22 KB) Sækja skjal.
Afturköllunarlisti (CRL) fullgildra rafrænna skilríkja er gefin út á klst. fresti og er hann með 6 klst. líftíma.
Hér er hægt að sækja nýjasta CRL listann: Sækja afturköllunarlista.
Neytendastofa hefur gefið út áreiðanlegan lista yfir eftirlitsskylda/faggilta vottunaraðila og er Auðkenni þar efst á blaði.
Yfirlýsing um staðfestingu á beiðni um aðstoð við móttöku rafrænna skilríkja.
Útgáfa 1.0 (PDF 65 KB) Sækja eyðublað.
Útgáfa 1.2, nóvember 2011 (PDF 28 KB) Sækja samning.
Subscription agreement of an individual. Edition 1.0, August 2008 (PDF 44 KB) Download contract .
Umowa subskrypcji dla osób fizycznych. Wydanie 1.1, sierpien 2008 roku (PDF 85 KB) Pobierz umowy.
Útgáfa 1.2, 2011 (PDF 27 KB) Sækja samning.
Subscription agreement of a minor's guardian. Edition 1.0, August 2008 (PDF 47 KB) Download contract .
Umowa subskrybcji dla opiekunów osób niepelnoletnich. Wydanie 1.0, maj 2010 roku (PDF 88 KB) Pobierz umowy.
Útgáfa 1.4, nóvember 2011 (PDF 29 KB) Sækja samning.
Subscription agreement of a legal entity. Edition 1.0, August 2008 (PDF 51 KB) Download contract.
Umowa subskrypcji dla podmiotów prawnych. Wydanie 1.1, sierpien 2008 roku (PDF 83 KB) Pobierz umowy.
Minor subject's confirmation statement of the reception of certificates. Edition 1.0, May 2010 (PDF 15 KB) Download contract.
Oswiadczenie osoby niepelnoletniej o potwierdzeniu odbioru certyfikatu. Wydanie 1.0, pazdziernik 2010 roku (PDF 84 KB) Pobierz umowy.
A confirmation statement of the revocation of electronic certificates upon delivery of a debit card. Edition 1.0, May 2010
(PDF 14 KB) Download contract.
Oswiadczenie o anulowaniu certyfikatu elektronicznego przy odbiorze karty debetowej. Wydanie 1.0, marzec 2009 roku (PDF 81 KB) Pobierz umowy.
Confirmation statement of the reception of electronic
certificates with certification but without activation of certificates.
Edition 1.0, May 2010
(PDF 16 KB) Download contract.
Oswiadczenie
o potwierdzeniu odbioru certyfikatu elektronicznego w przypadku
nieuaktywnionego certyfikatu elektronicznego. Wydanie 1.1, luty 2010
roku (PDF 90 KB) Pobierz umowy.
Subject's confirmation statement of the reception of
certificates connected with a legal entity. Edition 1.0, May 2010 (PDF
16 KB) Download contract.
Oswiadczenie
pelnomocnika o potwierdzeniu odbioru certyfikatu przeznaczonego dla
osoby prawnej. Wydanie 1.0, marzec 2009 roku (PDF 84 KB) Pobierz umowy.
Fyrir nánari upplýsingar eða athugasemdir sendið tölvupóst á reglustjorn@audkenni.is.