Uppfærsla á kerfum Auðkennis 19.03.2019

upgrade.png

Aðfaranótt miðvikudags eða þann 19.03.2019 milli klukkan 4 og 5 verða uppfærslur á kerfum Auðkennis sem snúa að notkun rafrænna skilríkja á SIM kortum. Búast má við einhverjum truflunum á svörun frá kerfinu á þessu tímabili.