Rafrænar undirritanir spara sporin

Undirritanir01

Í stað þess að þurfa að fara í bankaútibú og undirrita með penna á pappír þegar sótt er um greiðslumat býður Íslandsbanki fyrstur banka viðskiptavinum sínum að sækja um greiðslumat alfarið á netinu og undirrita það með rafrænum skilríkjum.

Þetta eru frábærar fréttir og mun Íslandsbanki kynna á næstu vikum fleiri nýjungar í þjónustum sem byggja á rafrænum undirritunum.

Sjá frétt á vef Íslandsbanka