Prófanir á nýju appi

appUpdate

Auðkenni er nú á lokametrunum með uppfærslu á Auðkennisappinu sem gerir einstaklingum kleift að auðkenna sig með lífkennum, hvar sem þeir eru staddir í heimum.

Ef þú hefur ekki aðgang að skráningarstöð og hefur áhuga á að taka þátt í prófunum á appinu, þá getur þú sent okkur póst á app@audkenni.is með upplýsingum um fullt nafn, tegund símtæki (IOS/Android) og netfang sem er tengt þínu Apple ID eða Google Play.

Athugaðu að til þess að geta nýtt þessa leið þarftu:

  • að vera 18 ára eða eldri;
  • snjalltæki með NFC stuðningi; og
  • gilt íslenskt vegabréf með örgjafa.

Skoða kynningamyndband

Ef þú þarft aðstoð við ferlið þá endilega hafðu samband við þjónustuverið okkar eða sendu okkur póst á app@audkenni.is