Bilun í kerfis SMS hjá Símanum og Tal

Í morgun 11.02.2015 varð bilun í hluta SMS kerfis Símans sem olli truflunum við notkun rafrænna skilríkja í farsímum viðskiptavina Símans og Tals. Hratt gekk að greina og laga bilunina og vonandi urðu ekki margir fyrir óþægindum að þessum völdum.