Auðveldari hlutverk með einu lykilorði

Nýttu þér rafræn skilríki og eitt lykilorð til að opna þér hraðleið að þjónustu yfir hundrað aðila. Upplifðu aukin þægindi af því að þurfa ekki að muna mörg notendanöfn og lykilorð. Auðveldaðu þér hlutverkin og prófaðu að nota rafræn skilríki á debetkortinu til að skrá þig af öryggi inn í netbankann.

Nánari upplýsingar um rafræn skilríki á debetkortum.