Arion banki opnar fyrir innskráningu með skilríkjum á síma

ArionSim.png

Nú geta viðskiptavinir Arion banka skráð sig inn í netbanka Arion með rafrænum skilríkjum á síma.  Notandinn nýtir sama einfalda PIN númer skilríkjanna og annars staðar, en innskráningin er öruggari en áður. Skelltu þér í netbankann og prófaðu sjálf(ur).