Umsóknarskjal á ensku

Hér er ensk þýðing á umsóknarskjalinu sem notendur skrifa undir þegar rafræn skilríkí á Auðkenniskorti eru virkjuð.

Þegar rafræn skilríki á Auðkenniskorti eru virkjuð þurfa væntanlegir skilríkjahafar að skrifa undir umsóknarskjal við Auðkenni.

Hér er hægt að sækja enska þýðingu umsóknarskjalinu.

Subscription Agreement for an Individual CARD