Er flókið að tengja kortalesara við tölvuna?

Nei, þeir eru allir tengdir með USB-snúru við tölvuna og með rekli í tölvunni á sama hátt og prentarar. Í langflestum tilfellum finnur stýrikerfið viðeigandi rekla (driver) fyrir kortalesarana án þess að notandinn þurfi að gera neitt. Í einhverjum tilfellum getur þurft að setja reklana handvirkt inn. 

Til að geta notað rafræn skilríki á Auðkenniskortum þarf lítið tæki sem nefnt er kortalesari en hann les kortið og tengir það við tölvuna.

Nei, þeir eru allir tengdir með USB-snúru við tölvuna og með rekli í tölvunni á sama hátt og prentarar. Í langflestum tilfellum finnur stýrikerfið viðeigandi rekla (driver) fyrir kortalesarana án þess að notandinn þurfi að gera neitt. Í einhverjum tilfellum getur þurft að setja reklana handvirkt inn.