Landlæknisembættið

ATH. Landlæknisembættið er hætt að greiða fyrir starfsskilríki lækna.

Læknar geta nú notað rafræn skilríki á farsíma sem eru gjaldfrjáls eða keypt einkaskilríki á korti.

Einkaskilríki á korti kosta 1.500 kr. ef þau eru greidd með kreditkorti en 1.700 kr. ef stofnuð er krafa í netbanka.
Hægt er að sækja um einkaskilríki á korti hér: https://umsoknir.audkenni.is/einkask.cfm

Nánari upplýsingar eru á vef embætti landlæknis: http://www.landlaeknir.is/