Fjarhjálp þjónustuvers

Í fjarhjálp Auðkennis, sem er í þjónustuveri okkar í síma 530 0000, bjóðum við þér þá þjónustu að taka yfir tölvuna þína og aðstoðað þig frítt við að leysa tæknileg vandamál tengdum rafrænum skilríkjum. Ekki er gert ráð fyrir að slík aðstoð lagi bilaðar tölvur eða önnur vandamál sem ekki tengjast rafrænum skilríkjum. 

Það er nánast eins og að fá tæknimann í heimsókn nema hjá okkur kostar það ekki neitt en miðað er við að símtöl taki ekki lengri tíma en 10 mínútur.

Þú hringir í 530 0000 og biður um tækniaðstoð.
Svo þarft þú að sækja sæka sérstakt yfirtökuforrit og setja upp á tölvunni þinni.
Tæknimaður Auðkennis aðstoðar þig við það.
[Sækja yfirtökuforrit]