Vandræðagemsar

Vandraedagemsar.png

Hér fyrir neðan er listi yfir þau tæki þar sem komið hafa upp vandamál við að setja upp rafræn skilríki:

18.05.2022
Eftir uppfærslu í Android 12 virkar SIM-TOOL kit ekki lengur í Motorola Edge 20 símum og þ.a.l. ekki rafræn skilríki.
Beðið er eftir annari uppfærslu sem mun vonandi laga þetta vandamál.
Við látum vita hér um leið og við vitum meira um málið.
Nánar hér:
https://forums.lenovo.com/t5/motorola-edge-20/SIM-Toolkit-doesn-t-work-after-update-to-Android-12/m-p/5141494

  • Blackberry 7290 *
  • HTC HD7, Magic, Trophy, One X, Explorer A310e
  • LG Optimus 7 E900
  • Motorola A830, A835, A920, A1000, C975, E1000, F3, V975, V980, V1050
  • Motorola MPX220 *
  • Nokia 5110, 6110 (Nokia gæti hafa lagað þetta í nýrri útgáfum)
  • Nokia N900 (gæti virkað með MeeGo 1.2)
  • Palm PRE
  • Panasonic GD90 *
  • Samsung GT-I8700 Omnia 7
  • Samsung N500, N620, R220, i750 *
  • Samsung Nexus S, SCH-W340
  • Siemens CFX65
  • Sony Ericsson P910i, P800, P900, SE W910i, w890i, AINO
  • Sony Xperia Ray
  • Toshiba G500 *
  • Redmi

* Virkjun skilríkja ekki möguleg en hægt að nota ef SIM-kort er flutt yfir í annað tæki og skilríkin virkjuð þar.